COVEN

13.900 kr

Coven er leydardómsfull ferð inní leynilegt skóglendi þar sem ekkert er eins og það sýnist. Villtur ilmur ótaminn og hugrakkur. Ríkur jarðvegur opnar Coven en fljótlega fyllast vitina af sætum eikarmosa blöndðu grænum ilmi Galbanumblómsins sem er ætlað að leggja á þig álög sín.

Coven er göngutúr í skuggsælu skóglendi.

/

Coven Eau de Parfum is the mysterious path of a dark supernatural world, it is a journey into a secret enchanted woodland where nothing is as it seems. Where the smells are wild, untamed and brave.

Coven is inspired by a work by the artist that is deeply rooted in her early fascination with the mysterious dark corridors of the supernatural world, a journey through the mysteries and enchants of the forest.

Toppur:
Vanilla, Labdanum

Miðja:
Cedar Wood, Oak Moss

Grunnur:
Galbanum, Clove


You may also like