Andrea Maack JEST Extract
23.000 kr
JEST Extrait De Parfum er innblásin af hamingju stund á heitu sumar-kvöldi.
JEST er ákveðin tilfinningin þar sem hlýtt vor virðist rétt handan við hornið. Ilmurinn er vanillu bomba með boozy brag, þar sem plómur og epli eru blandaðar með dökku rommi og súkkulaði.
Toppur:
Plum, Cardamom, Apple
Miðja:
Heliotrope, Rhum, Chocolate
Grunnur:
Vanilla, Ambroxan , Musk
JEST lendir 15.03.24, hægt er að panta 2 ML prufur og er forsala á ilminum farin í gang.
Sendum frítt um land allt, tvær 2 ML prufur fylgja hverri pöntun
Made in Iceland.
Perfumer: Julien Rasquinet