ANDREA MAACK er íslensk gæða ilmlína úr smiðju listakonunnar Andreu Maack. Andrea rýfur mörkin á milli listsköpunar og tísku. Listsköpun Andreu er drifin áfram af þörf fyrir að skapa nýstárleg verk sem höfða til allra skynfæra.

Fyrsti ilmur Andreu var frumsýndur á óháðri listsýningu árið 2008. Sýningin endurskapaði kynningu á nýjum ilmi en Andrea hannaði ilminn SMART fyrir tilefnið, klippti síðan listaverk niður í ilmspjaldastærð og gestir fengu afhentan ilmandi hluta verksins.

Árið 2010 leit ANDREA MAACK vörumerkið dagsins ljós og ilmlína hennar samanstendur nú af 10 ilmum sem hafa vakið athygli í ilmheiminum fyir fegurð og frumleika.

Ilmir Andreu fást í fjölda landa og fjallað hefur verið um þá í tímaritum eins og franska Vogue, Artnet og Wallpaper.

/

Andrea Maack is a luxury fragrance brand founded by icelandic visual artist Andrea Maack.

All the fragrances in the collection have been developed with a unique artistic approach, using the highest quality raw materials and embody elements of Maack's travels, artistic explorations and her profound relationship with her native Iceland.

Maack was born and raised in Iceland and moved to London in her early twenties, where she worked in the fashion industry. She graduated from the Iceland Academy of Arts in 2005 with a degree in Fine Art. Since then, she has held over a dozen gallery and museum shows worldwide. Her work has appeared in the international art and fashion media from ArtNet and Frieze to Another and French Vogue.
Her eponymous fragrance brand was born in 2010 through a series of art exhibitions, where she set out to answer the question: How do you turn a drawing into a fragrance?