Hjá Andreu Maack getur þú skipt vörum sem keyptar er í vefverslun innan 30 daga frá pöntun. Til að hægt sé að skipta vöru þurfa upprunalegar umbúðir að vera óopnaðar og í seljanlegu ástandi. Varan verður að vera ónotuð.

Til þess að nýta þann rétt ber viðskiptavini að senda tilkynningu á netfangið sales@andreamaack.com

Endursending vöru er á ábyrgð og kostnað kaupanda nema ef um er að ræða ranga eða gallaða vöru. Þegar Anrdea Maack hefur móttekið vöruna er endurgreitt inn á sama greiðslumiðil og notaður var í upphaflegu viðskiptunum.

Að öðru leyti er vísað í lög um neytendakaup nr.48/2003.

/

We have a 30-day return policy, which means you have 30 days after receiving your item to request a return. To be eligible for a return, your item must be in the same condition that you received it, unworn or unused, with tags, and in its original packaging. You’ll also need the receipt or proof of purchase. To start a return, you can contact us at sales@andreamaack.com. Items sent back to us without first requesting a return will not be accepted.