Andrea Maack SMART Edp

1.500 kr

Ilmurinn sem startaði ævintýrinu sem er Andrea Maack. Ilmurinn var skapaður til að fylla hvítt sýningarrými. Ilmurinn sendir skilaboð um nánd og innihald en þegar lengra líður skapast dýpri stemmning og í ljós kemur dáleiðandi múnúð.
Nótur af ríkri jasmínu, exótískum sandalviði og kremaðri musku blandast mildri leðurnótu sem skapar jafnvægi á móti hvítu nótunum.

 

Toppur:
Vanilla, Violet leaf

Miðja:
Sandalwood, Jasmine

Grunnur:
White Musk, Buckskin

 

SMART kemur í svartri 50 ML flösku, hver flaska er einstök.

Sendum frítt um land allt, tvær 2 ML prufur fylgja hverri pöntun

Plant Based, Cruelty Free, Vegan, Made in Iceland.


You may also like