Andrea Maack OSMO Extract
23.000 kr
OSMO
Osmo er innblásin af Reynisfjöru þar sem svartur sandur og saltur sjórinn spila stórt hlutverk. Ilmurinn er léttur, örlítið saltur, með sætri miðju, músku og cedar við. Osmo er fyrir öll kyn, og er upplifunin svipuð og að dýfa sér í kaldan pott og beint inn í gufu, ilmur fyrir öll tækifæri
Toppur:
Orange, Marine, Pink Pepper
Miðja:
Jasmin, Orris
Grunnur:
Cedarwood, Oak Moss, Musk
Sendum frítt um land allt, tvær 2 ML prufur fylgja hverri pöntun
Made in Iceland.
Perfumer: Dominique Ropion