CRAFT

13.900 kr

Ilmur sem var skapaður fyrir listsýningu og var upphaflega ekki ætlaður sem ilmvatn en hefur heldur betur slegið í gegn hjá ilmvatnsunnendum heimsins. Craft er með sterkan kraftmikinn og spennandi karakter.

Ilmur fyrir þá sem vilja standa uppúr fjöldanum. Kaldar málmnótur opna ilminn sem síðan dýpkar með cedarviði miðjulagsins og patchouligrunninum.

/

Originally created for a temporary museum exhibition and never intended to be worn as a personal fragrance, the character of Craft is illusive, dynamic and exciting. A fragrance for those who stand out from the crowd. With its icy, metallic opening, the scent deepens in complexity with the introduction of cedarwood in the middle notes, and a base of patchouli that anchors the fragrance in familiar territory.

Toppur:
Aldehydes, Ice

Miðja:
Cold metal, Cedar Wood

Grunnur:
Elemi, Patchouli


You may also like