CORNUCOPIA

15.900 kr

Cornucopia, einnig þekkt sem gnægtarhornið er táknmynd ofgnóttar. Umfangsmikill og alltumlykjandi ilmur sem lætur þér líða eins og þú munir aldrei framar líða skort.

Toppur:
Grænn pipar,Appelsínulauf, Sýprusviður

Miðja:
Kúmin,Hvönn,Reykelsi

Grunnur:
Sykruð fíkja, Styrax, Svört muska.

 

Cornucopia kemur í svartri 50 ML flösku, hver flaska er einstök.

Sendum frítt um land allt, tvær 2 ML prufur fylgja hverri pöntun, Plant Based. Cruelty Free. Vegan, Made in Iceland.

You may also like